Getraun skjaladagsins er lokið.
Alls bárust 14 rétt svör við öllum spurningum getraunarinnar. Dregið hefur verið úr réttum svörum og vinningshafi er Guðrún Jóhannsdóttir, Sólheimum í Laxárdal, Dalasýslu.
Við óskum Guðrúnu til hamingju með glæsilegan árangur.