Skjalasafn Jóns Þ. Björnssonar

Jón Þ. Björnsson var fæddist árið 1882. Eftir nám í Danmörku varð hann skólastjóri á Sauðárkróki, þar sem hann vann allan sinn starfstíma. Samhliða annasömu starfi sem skólastjóri var hann hreppsnefndaroddviti um langt skeið og sinnti þar flestum opinberum störfum sem til féllu, ritaði fundargerðir og bréf, greiddi reikninga og innheimti gjöld og færði bókhald …

More

Gjörðabók fannst í yfirgefnu húsi

Ræðuklúbburinn var félag borgara á Sauðárkróki sem starfaði frá 1894-1902. Lengi hefur verið vitað um tilvist þessa klúbbs, en þó ekkert vitað um hvað fór fram á fundum hans. Fyrir tiltölulega stuttu síðan fannst hins vegar fyrir tilviljun gjörðabók félagsins í yfirgefnu húsi og finnandinn sá að bókin sú væri betur komin á Héraðsskjalasafni Skagfirðinga …

More

Handrit Sölva Helgasonar

Teikningar og klippimyndir Sölva eru varðveittar víða um land, jafnt hjá söfnum og í einkaeigu. Þessi klippimynd Sölva er varðveitt í Héraðsskjalasafni Skagfirðinga. Sölvi Helgason hefur áunnið sér sess sem einn sérstæðasti listamaður sem Ísland hefur alið. Sölvi naut ekki velvildar á sinni ævitíð og var í sífelldum átökum við yfirvöld á Íslandi, enda laut …

More