Þura Árnadóttir

Mynd 1: Þura Árnadóttir (f. 26.1.1891 – d. 15.6.1963). Í Héraðsskjalasafni Þingeyinga er að finna handritasafn Þuru Árnadóttur frá Garði í Mývatnssveit. Þura Árnadóttir eða Þura í Garði var dóttir Árna Jónssonar bónda í Garði og Guðbjargar Stefánsdóttur konu hans. Þura byrjaði snemma að yrkja og varð þjóðsagnapersóna fyrir vísur sínar. Vísnakver hennar var tvívegis …

More