„Í rauninni ertu mesta dugnaðar telpa“

Opinber skjalasöfn eins og Borgarskjalasafn Reykjavíkur varðveita fyrst og fremst skjöl opinberra aðila. Þar er um að ræða til dæmis fundargerðir ráða og stjórna, bréfaskipti og annað sem lýsir málsmeðferð og þeim ákvörðunum sem hafa verið teknar eða ekki verið teknar. Opinber skjöl eru mikilvæg fyrir almenning og fræðimenn rekja sögu og geta nálgast upplýsingar …

More