Lengi er von á einum

Þegar Gunnar Jónsson frá Villingadal kom á Héraðsskjalasafnið á Akureyri um daginn fann hann fjársjóð. Gunnar hefur í gegnum árin verið duglegur að safna saman skjölum úr Saurbæjarhreppi og komið með þau til varðveislu á safnið. Svo var einnig þennan daginn en í leiðinni skoðaði Gunnar fundargerðir Jarðræktarsambands Saurbæjar- og Hrafnagilshreppa. Í fundargerð frá 4. …

More

Möðrufellslangloka

Skjalasöfn eru fjársjóðshirslur, hvert skjal er dýrgripur og skjalaverðir vörslumenn fjársjóðsins. Það hvað er fjársjóður eða dýrgripur er afstætt, hvað varðar efni og tíma og líka hver skoðar. Upplýsingar sem fram koma í skjali geta verið mikil tíðindi fyrir einn en eru hversdagsleg tugga fyrir annan. Það sem í dag er merkilegt verður það ekki …

More