Minni Jónasar Sigfússonar

Jónas Sigfússon Bergmann var fæddur árið 1796 á Bæ á Höfðaströnd. Hann lést 12. maí 1844 í Glæsibæjarsókn í Eyjafirði. Kona hans var Valgerður Eiríksdóttir fædd 15. maí 1799 í Ljósavatnssókn í S.-Þing. Hún lést 8. janúar 1853 í Glæsibæjarsókn í Eyjafirði. Þau giftust 5. október 1822 og eignuðust 10 börn (skv. Íslendingabók). Jónas var …

More

Björn Jóhannesson

Mynd 1: Björn Jóhannesson. Ljósmynd af blýantsteikningu eftir Arngrím Gíslason. Björn Jóhannesson var fæddur á Halldórsstöðum í Kinn þann 24. janúar 1831. Hann lést þann 13. ágúst 1904. Björn var giftur Guðnýju Jakobínu Jóhannesdóttur. Björn var bóndi á Finnsstöðum 1861-71, í Landamótsseli, Kinn 1873-89 og í Barnafelli, Ljósavatnshreppi 1889-98. Í skjölum Björns er að finna …

More