Lausamennskubréf kvenna

Konur hafa í gegnum árin, sjaldan verið rúmfrekar í einkaskjalasöfnum. Þó eru til dæmi um að konur hafi þar vinninginn á við karla. Í Héraðsskjalasafninu i Vestmannaeyjum eru þrjú dæmi um svokölluð „lausamennsku(leyfis)bréf“ kvenna, en ekkert lausamennskubréf karlmanns. Aftur á móti eru í skjalasafni sýslumannsins í Vestmannaeyjum, frá árinu 1873-1909, tugir umsókna um svokölluð „húsmennskuleyfi“, …

More