„Þá var pappír dýr í sveitum víða”

Fyrsta síða fólksregisturs yfir Skógarstrandarsveit, samantekið í mars 1703. Manntalið 1703 fjársjóður í Þjóðskjalasafni Einn mesti dýrgripur í Þjóðskjalasafni Íslands er Manntalið 1703. Sumarið 2013 var það skráð á lista UNESCO Minni heimsins, Memory of the World Register. Á listann komast einungis skjöl eða aðrar skráðar menningarheimildir sem hafa þýðingu fyrir allt mannkyn. Sérstaða manntalsins …

More

Skáldleg mótmæli

  Þann 24. júní 1703 er gengið frá manntalsskrá í Engihlíðarhreppi í Húnavatnssýslu. Einn hreppstjóranna Sigmundur Helgason skrifar fyrstur undir og hefur líklega haft forystu um manntalstökuna. Eftir að kollegar hans Guðmundur Sveinsson og Guðmundur Þorsteinsson hafa skrifað undir með honum. Lítur út fyrir að Sigmundur hafi laumað vísu sinni aftast í skýrslu Engihlíðarhrepps, etv. …

More

Minnsta skjal manntalsins 1703

Minnsta skjal manntalsins 1703. Miði úr Bitruhreppi í Strandasýslu. Minnsta staka skjal manntalsins 1703 er þessi miði úr Bitruhreppi í Strandasýslu. Hann er um 9 sm á hvora hlið. Um fjörutíu stakir miðar eru á meðal þeirra um 1700 síðna sem manntalið er skrifað á. Flestir lausu miðanna er með upplýsingum um utansveitarfólk (flakkara) eða …

More