200 ára gamlar sagnir af Tjörnesi

Jóhannes Guðmundsson hreppstjóri og fræðaþulur. Jóhannes Guðmundsson, f. 24.6.1829 – d. 25.9.1922, var lengi hreppstjóri í gamla Húsavíkurhreppi. Bjó hann mörg ár í Saltvík, síðar í Fellsseli loks dvaldi hann lengi í Ytritungu á Tjörnesi hjá syni sínum Jóhannesi. Jón Jakobsson í Árbæ á Tjörnesi skráði um 1900 eftir Jóhannesi “Bændatal af Tjörnesi”. Jóhannes var …

More

Dagbækur Jóns Jóakimssonar frá Þverá

Mynd 1: Dagbækur Jóns Jóakimssonar frá Þverá. Í Héraðsskjalasafni Þingeyinga er að finna dagbækur Jón Jóakimssonar frá Þverá (E-147/2) . Jón Jóakimsson var fæddur 26. janúar 1816 og lést þann 16. apríl 1893. Fyrri kona Jóns var Herdís Ásmundsdóttir frá Stóruvöllum og seinni kona hans var Bergljót Guttormsdóttir ættuð úr Fljótsdal. Jón bjó á Þvera …

More

Björn Jóhannesson

Mynd 1: Björn Jóhannesson. Ljósmynd af blýantsteikningu eftir Arngrím Gíslason. Björn Jóhannesson var fæddur á Halldórsstöðum í Kinn þann 24. janúar 1831. Hann lést þann 13. ágúst 1904. Björn var giftur Guðnýju Jakobínu Jóhannesdóttur. Björn var bóndi á Finnsstöðum 1861-71, í Landamótsseli, Kinn 1873-89 og í Barnafelli, Ljósavatnshreppi 1889-98. Í skjölum Björns er að finna …

More

Þura Árnadóttir

Mynd 1: Þura Árnadóttir (f. 26.1.1891 – d. 15.6.1963). Í Héraðsskjalasafni Þingeyinga er að finna handritasafn Þuru Árnadóttur frá Garði í Mývatnssveit. Þura Árnadóttir eða Þura í Garði var dóttir Árna Jónssonar bónda í Garði og Guðbjargar Stefánsdóttur konu hans. Þura byrjaði snemma að yrkja og varð þjóðsagnapersóna fyrir vísur sínar. Vísnakver hennar var tvívegis …

More