Dulmálslyklar á drafnarslóð

Forsíða dulmálslykilsins úr Stellu NK-61. Flugfélag Íslands var stofnað í Reykjavík 1. maí 1928. Árið 1919 var að vísu stofnað flugfélag með sama nafni, en það starfaði aðeins í eitt og hálft ár og var þá lagt niður. Á árunum 1928 til 1931 gerði Flugfélag Íslands út fjórar Junkers flugvélar sem voru notaðar til farþegaflugs, …

More

Stella NK-61

Stella NK-61 frá Norðfirði. STELLA NK-61 var smíðuð hjá Brödrene Andersen Baadebyggeri og Savskæreri í Frederikssund í Danmörk árið 1910; tvísigld mótorskonnorta, karvel byggð úr eik og lerki, 34,40 brúttótonn að stærð, 10,93 nettótonn, 49,9 fet (15,21 m) á lengd, 17,2 fet (5,24 m) á breidd og risti 7,1 fet (2,16 m). Stella var afhent …

More