Horfnir Húnvetningar
Óþekktur Húnvetningur. Sjónrænar upplýsingar eins og ljósmyndir geta gefið sögunni líf. Á ljósmyndum má nálgast sögulegar upplýsingar á annan hátt en úr rituðum texta. Þær geta verið af ólíkum toga. Myndefnið getur gefið upplýsingar um stöðu fólks, heilsufar, tísku, búskaparhætti eða veitt annars konar sýn á þekkta atburði. Sá mikli fjöldi ljósmynda af fólki sem …