Dulmálslyklar á drafnarslóð

Forsíða dulmálslykilsins úr Stellu NK-61. Flugfélag Íslands var stofnað í Reykjavík 1. maí 1928. Árið 1919 var að vísu stofnað flugfélag með sama nafni, en það starfaði aðeins í eitt og hálft ár og var þá lagt niður. Á árunum 1928 til 1931 gerði Flugfélag Íslands út fjórar Junkers flugvélar sem voru notaðar til farþegaflugs, …

More