Leikur, fórnfýsi, áhugi
Úr leikskrá Leikfélags Gagnfræðaskóla Siglufjarðar frá skólaárinu 1975-1976. Hér að ofan er sýnishorn úr 16 síðna leikskrá frá skólaárinu 1975-1976 þar sem nemendur tóku fyrir gamanleikinn „Svefnlausi brúðguminn“ sem leikstýrt var af hinum landskunna leikara Theódóri Júlíussyni. Þáverandi skólastjóri Gunnar Rafn Sigurbjörnsson segir til að mynda í leikskrá frá skólaárinu 1975-1976 að þeir sem fylgjast …