„ …, sátum við þar lengi og röbbuðum.“

Borgarskjalasafn Reykjavíkur varðveitir skjalasafn Bjarna Benediktssonar, fv. borgarstjóra og forsætisráðherra. Safnið er mikið að vöxtum og eitt heillegasta skjalasafn einstaklings sem Borgarskjalasafn varðveitir. Það lýsir vel ferli Bjarna frá barnsaldri til andláts. Bjarni Benediktsson þótti í fremstu röð stjórnmálaforingja Íslendinga á 20. öld. Hann ólst upp í Reykjavík á líflegu heimili í byrjun 20. aldar, …

More

Minni Jónasar Sigfússonar

Jónas Sigfússon Bergmann var fæddur árið 1796 á Bæ á Höfðaströnd. Hann lést 12. maí 1844 í Glæsibæjarsókn í Eyjafirði. Kona hans var Valgerður Eiríksdóttir fædd 15. maí 1799 í Ljósavatnssókn í S.-Þing. Hún lést 8. janúar 1853 í Glæsibæjarsókn í Eyjafirði. Þau giftust 5. október 1822 og eignuðust 10 börn (skv. Íslendingabók). Jónas var …

More

Skjalasafn Jóns Þ. Björnssonar

Jón Þ. Björnsson var fæddist árið 1882. Eftir nám í Danmörku varð hann skólastjóri á Sauðárkróki, þar sem hann vann allan sinn starfstíma. Samhliða annasömu starfi sem skólastjóri var hann hreppsnefndaroddviti um langt skeið og sinnti þar flestum opinberum störfum sem til féllu, ritaði fundargerðir og bréf, greiddi reikninga og innheimti gjöld og færði bókhald …

More

„Í rauninni ertu mesta dugnaðar telpa“

Opinber skjalasöfn eins og Borgarskjalasafn Reykjavíkur varðveita fyrst og fremst skjöl opinberra aðila. Þar er um að ræða til dæmis fundargerðir ráða og stjórna, bréfaskipti og annað sem lýsir málsmeðferð og þeim ákvörðunum sem hafa verið teknar eða ekki verið teknar. Opinber skjöl eru mikilvæg fyrir almenning og fræðimenn rekja sögu og geta nálgast upplýsingar …

More