„Þá var pappír dýr í sveitum víða”

Fyrsta síða fólksregisturs yfir Skógarstrandarsveit, samantekið í mars 1703. Manntalið 1703 fjársjóður í Þjóðskjalasafni Einn mesti dýrgripur í Þjóðskjalasafni Íslands er Manntalið 1703. Sumarið 2013 var það skráð á lista UNESCO Minni heimsins, Memory of the World Register. Á listann komast einungis skjöl eða aðrar skráðar menningarheimildir sem hafa þýðingu fyrir allt mannkyn. Sérstaða manntalsins …

More