Kvikmyndin Austurland

Gjafabréf Austfirðingafélagsins á Akureyri. Kvikmyndin Austurland eftir Eðvarð Sigurgeirsson var tekin á árunum 1960-1966 af bæjum, kauptúnum, fólki, atvinnulífi og staðháttum á Austurlandi. Myndin var gerð að frumkvæði Austfirðingafélagsins á Akureyri og árið 1970 var hún færð Múlasýslum, Seyðisfirði og Neskaupstað að gjöf. Kvikmyndin var síðar afhent Héraðsskjalasafni Austfirðinga til varðveislu. Eiríkur Sigurðsson skólastjóri frá …

More