Dulmálslyklar á drafnarslóð

Forsíða dulmálslykilsins úr Stellu NK-61. Flugfélag Íslands var stofnað í Reykjavík 1. maí 1928. Árið 1919 var að vísu stofnað flugfélag með sama nafni, en það starfaði aðeins í eitt og hálft ár og var þá lagt niður. Á árunum 1928 til 1931 gerði Flugfélag Íslands út fjórar Junkers flugvélar sem voru notaðar til farþegaflugs, …

More

Skjalasafn Jóns Þ. Björnssonar

Jón Þ. Björnsson var fæddist árið 1882. Eftir nám í Danmörku varð hann skólastjóri á Sauðárkróki, þar sem hann vann allan sinn starfstíma. Samhliða annasömu starfi sem skólastjóri var hann hreppsnefndaroddviti um langt skeið og sinnti þar flestum opinberum störfum sem til féllu, ritaði fundargerðir og bréf, greiddi reikninga og innheimti gjöld og færði bókhald …

More

Lengi er von á einum

Þegar Gunnar Jónsson frá Villingadal kom á Héraðsskjalasafnið á Akureyri um daginn fann hann fjársjóð. Gunnar hefur í gegnum árin verið duglegur að safna saman skjölum úr Saurbæjarhreppi og komið með þau til varðveislu á safnið. Svo var einnig þennan daginn en í leiðinni skoðaði Gunnar fundargerðir Jarðræktarsambands Saurbæjar- og Hrafnagilshreppa. Í fundargerð frá 4. …

More

200 ára gamlar sagnir af Tjörnesi

Jóhannes Guðmundsson hreppstjóri og fræðaþulur. Jóhannes Guðmundsson, f. 24.6.1829 – d. 25.9.1922, var lengi hreppstjóri í gamla Húsavíkurhreppi. Bjó hann mörg ár í Saltvík, síðar í Fellsseli loks dvaldi hann lengi í Ytritungu á Tjörnesi hjá syni sínum Jóhannesi. Jón Jakobsson í Árbæ á Tjörnesi skráði um 1900 eftir Jóhannesi “Bændatal af Tjörnesi”. Jóhannes var …

More

Stella NK-61

Stella NK-61 frá Norðfirði. STELLA NK-61 var smíðuð hjá Brödrene Andersen Baadebyggeri og Savskæreri í Frederikssund í Danmörk árið 1910; tvísigld mótorskonnorta, karvel byggð úr eik og lerki, 34,40 brúttótonn að stærð, 10,93 nettótonn, 49,9 fet (15,21 m) á lengd, 17,2 fet (5,24 m) á breidd og risti 7,1 fet (2,16 m). Stella var afhent …

More

Gjörðabók fannst í yfirgefnu húsi

Ræðuklúbburinn var félag borgara á Sauðárkróki sem starfaði frá 1894-1902. Lengi hefur verið vitað um tilvist þessa klúbbs, en þó ekkert vitað um hvað fór fram á fundum hans. Fyrir tiltölulega stuttu síðan fannst hins vegar fyrir tilviljun gjörðabók félagsins í yfirgefnu húsi og finnandinn sá að bókin sú væri betur komin á Héraðsskjalasafni Skagfirðinga …

More

Möðrufellslangloka

Skjalasöfn eru fjársjóðshirslur, hvert skjal er dýrgripur og skjalaverðir vörslumenn fjársjóðsins. Það hvað er fjársjóður eða dýrgripur er afstætt, hvað varðar efni og tíma og líka hver skoðar. Upplýsingar sem fram koma í skjali geta verið mikil tíðindi fyrir einn en eru hversdagsleg tugga fyrir annan. Það sem í dag er merkilegt verður það ekki …

More

Upphaf skipulagsmála á Ísafirði

Ísafjörður sumarið 1866. Samlímd víðmynd af Skutulsfjarðareyri tekin af Sigfúsi Eymundssyni ljósmyndara. Til vinstri má m.a. sjá Eyrarbæinn, nýbyggða kirkjuna og verslunar- og íbúðarhúsin í Hæstakaupstað en til vinstri sjást húsbyggingar tilheyrandi Miðkaupstað. Hinn 18. ágúst 1786 kunngerði Danakonungur að einokun yrði afnumin á Íslandi frá og með 1. janúar 1788. Tilskipun um sama efni …

More

Kvikmyndin Austurland

Gjafabréf Austfirðingafélagsins á Akureyri. Kvikmyndin Austurland eftir Eðvarð Sigurgeirsson var tekin á árunum 1960-1966 af bæjum, kauptúnum, fólki, atvinnulífi og staðháttum á Austurlandi. Myndin var gerð að frumkvæði Austfirðingafélagsins á Akureyri og árið 1970 var hún færð Múlasýslum, Seyðisfirði og Neskaupstað að gjöf. Kvikmyndin var síðar afhent Héraðsskjalasafni Austfirðinga til varðveislu. Eiríkur Sigurðsson skólastjóri frá …

More

Dagbækur Jóns Jóakimssonar frá Þverá

Mynd 1: Dagbækur Jóns Jóakimssonar frá Þverá. Í Héraðsskjalasafni Þingeyinga er að finna dagbækur Jón Jóakimssonar frá Þverá (E-147/2) . Jón Jóakimsson var fæddur 26. janúar 1816 og lést þann 16. apríl 1893. Fyrri kona Jóns var Herdís Ásmundsdóttir frá Stóruvöllum og seinni kona hans var Bergljót Guttormsdóttir ættuð úr Fljótsdal. Jón bjó á Þvera …

More