200 ára gamlar sagnir af Tjörnesi

Jóhannes Guðmundsson hreppstjóri og fræðaþulur. Jóhannes Guðmundsson, f. 24.6.1829 – d. 25.9.1922, var lengi hreppstjóri í gamla Húsavíkurhreppi. Bjó hann mörg ár í Saltvík, síðar í Fellsseli loks dvaldi hann lengi í Ytritungu á Tjörnesi hjá syni sínum Jóhannesi. Jón Jakobsson í Árbæ á Tjörnesi skráði um 1900 eftir Jóhannesi “Bændatal af Tjörnesi”. Jóhannes var …

More