Dagbækur Jóns Jóakimssonar frá Þverá

Mynd 1: Dagbækur Jóns Jóakimssonar frá Þverá. Í Héraðsskjalasafni Þingeyinga er að finna dagbækur Jón Jóakimssonar frá Þverá (E-147/2) . Jón Jóakimsson var fæddur 26. janúar 1816 og lést þann 16. apríl 1893. Fyrri kona Jóns var Herdís Ásmundsdóttir frá Stóruvöllum og seinni kona hans var Bergljót Guttormsdóttir ættuð úr Fljótsdal. Jón bjó á Þvera …

More