Júlíana Jónsdóttir

Nýlega eignaðist Héraðsskjalasafn Dalasýslu vísnasafn Einars Kristjánssonar skólastjóra á Laugum og fyrsta héraðsskjalavarðar safnsins. Meðal þess sem Einar lagði sig eftir að safna, voru vísur og kvæði ort af konum í Dölum. Júlíana Jónsdóttir var fædd 27. mars 1838 á Búrfelli í Hálsasveit. Hún ólst upp hjá föðurafa sínum og konu hans á Rauðsgili í …

More