Minnsta skjal manntalsins 1703

Minnsta skjal manntalsins 1703. Miði úr Bitruhreppi í Strandasýslu. Minnsta staka skjal manntalsins 1703 er þessi miði úr Bitruhreppi í Strandasýslu. Hann er um 9 sm á hvora hlið. Um fjörutíu stakir miðar eru á meðal þeirra um 1700 síðna sem manntalið er skrifað á. Flestir lausu miðanna er með upplýsingum um utansveitarfólk (flakkara) eða …

More