Bréf til systur í Vesturheimi
Bréf Steinunnar Stefánsdóttur, bls 1. Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar var nýlega afhent dýrmætt bréf. Bréf þetta sendi Steinunn Stefánsdóttur (1855-1942) í Fíflholtum í Hraunhreppi fyrir rúmum 90 árum til systur sinnar í Vesturheimi, Ingveldar Stefánsdóttur (f. 1860). Afkomendur Ingveldar varðveittu bréfið eftir hennar dag en komu því síðan til afkomenda Steinunnar. Þeir afhentu síðan bréfið á héraðsskjalasafnið …