Skjalasafn Jóns Þ. Björnssonar

Jón Þ. Björnsson var fæddist árið 1882. Eftir nám í Danmörku varð hann skólastjóri á Sauðárkróki, þar sem hann vann allan sinn starfstíma. Samhliða annasömu starfi sem skólastjóri var hann hreppsnefndaroddviti um langt skeið og sinnti þar flestum opinberum störfum sem til féllu, ritaði fundargerðir og bréf, greiddi reikninga og innheimti gjöld og færði bókhald …

More