Upphaf skipulagsmála á Ísafirði

Ísafjörður sumarið 1866. Samlímd víðmynd af Skutulsfjarðareyri tekin af Sigfúsi Eymundssyni ljósmyndara. Til vinstri má m.a. sjá Eyrarbæinn, nýbyggða kirkjuna og verslunar- og íbúðarhúsin í Hæstakaupstað en til vinstri sjást húsbyggingar tilheyrandi Miðkaupstað. Hinn 18. ágúst 1786 kunngerði Danakonungur að einokun yrði afnumin á Íslandi frá og með 1. janúar 1788. Tilskipun um sama efni …

More