Handrit Sölva Helgasonar

Teikningar og klippimyndir Sölva eru varðveittar víða um land, jafnt hjá söfnum og í einkaeigu. Þessi klippimynd Sölva er varðveitt í Héraðsskjalasafni Skagfirðinga. Sölvi Helgason hefur áunnið sér sess sem einn sérstæðasti listamaður sem Ísland hefur alið. Sölvi naut ekki velvildar á sinni ævitíð og var í sífelldum átökum við yfirvöld á Íslandi, enda laut …

More