Möðrufellslangloka
Skjalasöfn eru fjársjóðshirslur, hvert skjal er dýrgripur og skjalaverðir vörslumenn fjársjóðsins. Það hvað er fjársjóður eða dýrgripur er afstætt, hvað varðar efni og tíma og líka hver skoðar. Upplýsingar sem fram koma í skjali geta verið mikil tíðindi fyrir einn en eru hversdagsleg tugga fyrir annan. Það sem í dag er merkilegt verður það ekki …