Lengi er von á einum

Þegar Gunnar Jónsson frá Villingadal kom á Héraðsskjalasafnið á Akureyri um daginn fann hann fjársjóð. Gunnar hefur í gegnum árin verið duglegur að safna saman skjölum úr Saurbæjarhreppi og komið með þau til varðveislu á safnið. Svo var einnig þennan daginn en í leiðinni skoðaði Gunnar fundargerðir Jarðræktarsambands Saurbæjar- og Hrafnagilshreppa. Í fundargerð frá 4. …

More