Jarðarsölubréf frá 1797
Frumskjal frá síðasta Öxarárþingi 29. júní 1797. Úr skjalasafni Gerða. Frumskjal frá síðasta Öxarárþingi 29. júní 1797, með áritun Magnúsar Stephensen m.a. Sr. Þórður Brynjólfsson prestur á Kálfafelli selur 5 hundruð í jörðinni Gerðar í Landeyjum fyrir hönd föðursystur hans, jómfrú Þórdísar Guðmundsdóttur, systur hennar Valgerði Guðmundsdóttur húsfreyju í Gerðum. Séra Þórður Brynjólfsson fæddist 8. …