Skáldleg mótmæli

  Þann 24. júní 1703 er gengið frá manntalsskrá í Engihlíðarhreppi í Húnavatnssýslu. Einn hreppstjóranna Sigmundur Helgason skrifar fyrstur undir og hefur líklega haft forystu um manntalstökuna. Eftir að kollegar hans Guðmundur Sveinsson og Guðmundur Þorsteinsson hafa skrifað undir með honum. Lítur út fyrir að Sigmundur hafi laumað vísu sinni aftast í skýrslu Engihlíðarhrepps, etv. …

More