Björn Jóhannesson

Mynd 1: Björn Jóhannesson. Ljósmynd af blýantsteikningu eftir Arngrím Gíslason. Björn Jóhannesson var fæddur á Halldórsstöðum í Kinn þann 24. janúar 1831. Hann lést þann 13. ágúst 1904. Björn var giftur Guðnýju Jakobínu Jóhannesdóttur. Björn var bóndi á Finnsstöðum 1861-71, í Landamótsseli, Kinn 1873-89 og í Barnafelli, Ljósavatnshreppi 1889-98. Í skjölum Björns er að finna …

More