Víkingur AK 100

Víkingur AK 100 fánum prýddur við fyrstu komu í heimahöfn á Akranesi. Það var föstudaginn 21. október kl. 14:30 árið 1960 að því er kemur fram í frétt í Mbl. frá Oddi Sveinssyni, fréttamanni og kaupmanni í Brú, Akranesi. Ljósm.: Ólafur Árnason ljósmyndari, mynd frá haraldarhus.is. Víkingur er eitt af fjórum systurskipum sem smíðuð voru …

More